• daglegir matarpokar og hádegismatur til fyrirtćkja og einstaklinga
  hjá höllu
  hollari valkostur
 • Velkomin á nýja stađinn okkar
  Víkurbraut 62
  Opiđ alla virka daga frá 08:00 - 17:00

Réttir vikunar eru

Marinerađur kjúklingur - Marinerađur kjúklingur međ krydd hrísgrjónum, sćtum og salati
Klettakálspasta - klettakálspasta međ hvítlauksbrauđi
Buffalo kjúklingasalat - buffalo kjúklingasalat međ avókadódressingu og gráđost
Fiskisúpa -
Lambaprime međ brúnuđum kartöflum - lambaprime međ brúnuđum kartöflum, brúnni sósu og eplasalati
Kjúklingasamloka međ piparrótarsósu og beikoni - međ piparrótarsósu, kjúkling, beikon, blađlauk, tómötum og káli
Samloka međ pestómćjó, hráskinku og grćnmeti - međ pestómćjó, hráskinku, papriku, tómötum og káli
Mozzarella, basil og kjúklingasamloka - međ kjúkling, beikon, basilolíu, fersku basil, mozzarella, tómötum, avókadó
Dísa skvísa - samloka međ pestómćjó, kjúkling, hráskinku, papriku, káli og basilolíu
Bleikjuvefja - vefja međ reyktri bleikju, piparrótasósa, klettakáli, avókadó, rauđlauk, cabers og tómatar
Vegan samloka - vegan samloka međ basilolíu, fersku basil, veganbuffi, tómötum, avókadó
Vegan taco - međ grilluđu blómkáli salati, avókadó, og dressinguhjá höllu


Víkurbraut 62, 240 Grindavík

Í byrjun árs 2016 opnuđum viđ nýjan stađ ađ Víkurbraut 62 í heimabć Höllu, Grindavík

Viđ erum međ opiđ frá 08:00 til 17:00 alla virka daga, eldhúsiđ lokar klukkan 15:00 en hćgt ađ fá samlokur, kökur og fleira úr kćlinum til lokunar.
Á laugardögum er sérstakur helgarmatseđill og opiđ frá 11:00 til 17:00, og ţá lokar eldhúsiđ 16:30.

Á veitingastađnum okkar er hćgt ađ velja sömu rétti og eru á vikumatseđlinum okkar.
Einnig erum viđ međ fastan samlokuseđil ásamt úrvali af djúsum, bústum, grautum og fleiru girnilegu.
Fastur réttur á okkar matseđli er svo ţorskhnakkinn vinsćlli, beint frá Grindavíkurhöfn. Léttsaltađur og borinn fram međ hnetusalsa, soyasmjöri og sćtkartöflumús - ţennan má ekki láta fram hjá sér fara.

Samlokur / vefjur:
Kjúklingasamloka međ piparrótarsósu, blađlauk, tómötum, kjúkling, beikon og káli 1.190 kr
Pestómćjósamloka međ hráskinku, papriku, tómötum, káli og pestómćjó 1.190 kr
Basilsamloka međ fersku basil, avókadó, mozzarella, tómötum, kjúkling, beikon og basilolíu 1.190 kr
Dísa skvísa međ pestómćjó, kjúkling, hráskinku, papriku, káli og basilolíu 1.190 kr
Bleikjuvefja međ piparost, klettakáli, rauđlauk, tómötum, reyktri bleikju og avókadó 1.190 kr

hvađ erum viđ ađ gera?

Heilsan okkar er ţađ mikilvćgasta sem viđ eigum. Ađ hlúa ađ heilsunni ćtti ađ vera forgangsatriđi hjá okkur öllum, ţar spilar matarćđiđ stórt hlutverk. Ađ útbúa hollan mat getur reynst mörgum erfitt og tímafrekt, en ţar viljum viđ hjálpa ţér.
Viđ bjóđum upp á matarpoka sem dugar ţér allan daginn svo ţú ţarft einungis ađ hugsa út í kvöldmatinn.

Matarpokinn inniheldur morgungraut eđa búst, djús, millimál og eitthvađ sćtt međ kaffinu, ásamt hádegismat ađ eigin vali.

Viđ bjóđum upp á hollan og góđan mat sem er unninn frá grunni hjá okkur međ hágćđa hráefnum. Međ ţví ađ vinna allan mat frá grunni tel ég mig geta séđ hvađ ég set ofan í mig og ađra. Ég er ekki strangtrúuđ ţegar kemur ađ mat, vel bara besta hráefni sem völ er á hverju sinni og útiloka engar fćđutegundir. Ég minnka sykur og annan óţarfa í öllum kökuuppskriftum og nota á móti betri kosti eins og kókospálmasykur.

viđskiptavinir

hollt matarćđi gerir starfsmanninn ađ enn betri starfsmanni og ţađ vita m.a. eftirfarandi fyrirtćki

 • Trackwell
 • Airport Associates
 • Grindavíkurbćr
 • Já
 • Express ehf
 • Landsbankinn

Hefur ţú áhuga á ađ koma í viđskipti?

Ef svo er smelltu ţá hér til hliđar og viđ komum matnum til ykkar